Hvers vegna að eyða peningum í hálkuvörn?

Slys av völdum falls er sú tegund slysa sem er áberandi mest í samfélaginu og leiðir til flestra innlagna á sjúkrahús og flestra heimsókna á bráðadeildir. Þetta þýðir hár samfélagskostnaður og r tryggingakostnaður fyrir fyrirtæki þar sem mikil hætta er á fallmeiðslum eins og td baðhús, íþróttamiðstöðvar, heilsulindir, hjúkrunarheimili o.s.frv.

Hvað gerir okkur einstök ?

Golvvörn AB sem er Sænskt þjónustufyrirtæki með Íslenskar rætur er að bjóða núna á

Íslandi hálkuvörn fyrir flísar og steingólf semhefur verið þrautreynd í skandinavíu til

margra ára og virkar einstaklega vel.

Hálkuvörnin vinnur djúpvirkt og í snertingu við kísilsand og allt annad yfirborð steinefna,

verður efnabreyting (nanótaekni) sem breytiruppbyggingu yfirborðsins. Í stað þess að gólfið er hált í snertingu við vatn myndast 1-2 mm yfirborð sem verður matt þegar vatn liggur á.

Vegna uppbygginar efnissins er nánast engin sýnilegur munur á gólfinu fyrir og eftir meðhöndlun.

Að velja vöruna okkar þýðir einnig lágmarks rask á rekstri fyrirtækisins vegna þess að meðhöndlað yfirborð þarf ekki þurrkunartíma. Um leið og meðferð er lokið er yfirborðið tryggt. Eftir meðhöndlun er engin munur er á daglegum þrifum.

Þrif eftir hálkuvörn

Það er enginn munur á þrifunum fyrir og eftir að hálkuvörnin er sett á. Aftur á móti er mikilvægt að
halda gólfunum hreinum, sérstaklega þegar það á við um fleti þar sem mikill umgangur er um. Þegar
við tölum um að halda gólfunum hreinum er átt við að skúringavél sé notuð og góð sápa. Við höfum
till sölu sápur ef svo er óskað.

Golvvörn logotyp - Permanent halkskydd